Dagur heilags Patreks

Írsk viskí eru verulega að sækja í sig veðrið þessi misserin og mýmörg ný viskíból að skjóta upp kollinum.

Viskí frá Írlandi eru almennt óreykt en þar er ein undantekning á. Það viskí nefnist Connemara og er frá Cooley’s framleiðandanum rétt norðan Dyflinnar.

Er ekki tilvalið á þessum síðustu og verstu að smakka aðeins á reyktum Íra, já og líka svona í tilefni dagsins, en í dag 17. mars er dagur heilags Patreks eða St. Patrick’s Day. Tilvalið fyrir þá sem eru fyrir reykt Islay viskí og vilja prófa eitthvað nýtt.

Hefur þú smakkað Connemara?

 


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.