Þann 27. janúar nk. heldur ritstjórinn okkar, Jakob, sitt þriðja viskínámskeið og smökkun á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands. Áhugasamir geta núna skráð sig hér og er afsláttur fyrir þá sem skrá sig snemma!
Aðeins eitt kvöld í boði, takmarkaður miðafjöldi.