Haustlegt Hanastél

Setjið töluvert af ísmolum í glas.

Einn tvöfaldur Tamdhu 10 (um 50ml.).

Um 10 ml. Agave síróp, helst með kanilbragði. Annars má hræra örlitlum kanil út í sírópið.

Nokkrir dropar af Angostura bitter.

Appelsínubörkur til skreytingar.

Mælingarnar eru alls ekki heilagar og um að gera að prófa sig áfram því við höfum jú öll mismunandi smekk. Skál!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.