Hver hlaut titilinn ‘Viskíframleiðandi ársins’ hjá International Whisky Competition?

Ardbeg hlaut hin virtu verðlaun, IWC, nýverið en sú verksmiðja var valin viskíverksmiðja ársins, og er hún vel að þeim heiðri komin, eru lesendur ekki sammála því?

Auk þess hlaut Ardbeg, sem er í eigu Glenmorangie, verðlaun fyrir besta Islay viskíið en það var hið unaðslega Ardbeg Uigedail sem hlaut þann titil. Sama viskí hlaut verðlaunin „besta reykta viskíið“. Erum svo sem ekki hissa, þar sem það er eitt það allra besta, reykta viskí sem völ er á í dag.

Skál fyrir Ardbeg!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.