Elsta verksmiðja Skotlands, Glenturret hefur verið sett í sölu ásamt vörumerkinu Cutty Sark en bæði þessi viskí eru í eigu Edrington Group fyrirtækisins.
Glenturret fékk starfsleyfi árið 1775 og er hún staðsett við Perth í suður hálöndunum. Meira um skosku landsvæðin hér
Þá er bara að taka upp veskið!