Nú er rétti tíminn fyrir aðdáendur japansks viskís til að hamstra Hibiki því Suntory var rétt í þessu að tilkynna að sökum gríðarlegrar eftirspurnar undanfarin ár er lagerinn upp urinn og verða allar Hibiki tegundir teknar af markaði.
Hugsanlegt þó að það komi aftur síðar en það er langt í það!