Uppboð

Viskíverslunin Royal Mile Whiskies opnaði nýverið uppboðssíðu þar sem fólk getur selt gamlar flöskur sem það á í fórum sínum og/eða boðið í fornar flöskur.

Uppboðin fara að öllu leyti fram á netinu á vefsíðunni þeirra hér

Þar er hægt að bjóða upp og í alls kyns merkilegar viskíflöskur, en það er eitt skilyrði sem við setjum umfram aðrar slíkar síður: Flöskurnar mega ekki hafa komið út 12 mánuðum áður en uppboðið hefst. Það er gert til að koma í veg fyrir að fólk hamstri nýjar útgáfur til þess eins að selja þær um leið.

Hafi einhver áhuga á að koma flösku(m) í sölu eða kaupa gamlan dýrgrip, þá eru allar upplýsingar á uppboðs-síðunni en ef viljið er hægt að hafa samband beint við okkur og við aðstoðum ykkur við það ferli allt saman.

 


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.