Tvær goðsagnakenndar verksmiðjur sem lokuðu um miðjan 9. áratuginn eru að hefja viskíframleiðslu á ný, og stefnt er að opna árið 2020. Þær eru: (haldið niðrí ykkur andanum…) Port Ellen á Islay og Bora í norðri. Verulega spennandi. Og nei, við skoðuðum dagatalið, það er ekki fyrsti apríl!