Angan: Margslungin angan af rommrúsínum og rjómatertu.
Bragð: Silkimjúkt og aðgengilegt, kanill, mikil sérríáhrif ásamt karamellu.
Eftirbragð: Langt og líflegt, með mikinn ávöxt og karamellu.
Mjúkt, og góð fyrstu skref að sígildum Spey-viskíum. Ekki það flóknasta sem um getur en er virkilega skemmtilegt.
Smakkað af Brian Jackson,
starfsmanni og viskíspekúlanti í Royal Mile Whiskies í London