Viskí límonaði

Whisky Lemonade er sígilt sumarhanastél sem er afar einfalt að gera.

Einfaldlega hrærið saman eftirfarandi með slatta af ísmolum:

50ml. sítrónusafi

2 msk. síróp

Svo er það viskíið. Okkur finnst Scapa henta vel enda létt, ferskt og ögn sætt. Einnig gengur að nota Arran. Setjið út í eftir smekk, ca. 50ml.

Skutlið síðan sítrónu- eða súraldinsneið út í og njótið.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.