Redbreast Lustau

Redbreast er í miklum metum hjá Viskíhorninu, enda afar gott og að okkar mati, besta viskíið sem kemur frá Írlandi.

Því var mikill spenningur fyrir að smakka nýjustu afurð Redbreast, Redbreast Lustau sem er að hluta þroskað í Oloroso sérrítunnum frá Lustau framleiðandanum.

Sérríáhrifin eru of sterk, það er of sætt og vínkeimurinn af sérríinu er of frekur, jafnvægið er því ekki nægilega gott.

Appelsínur, negull, mikið krydd, ofþroskaðar plómur. Marsipan, rúsinur, kanill. Þetta eru allt dæmigerðir hlutir sem maður fær úr sérríþroskuðu viskíi en jafnvægið er ekki nægilega gott, þetta vinnur ekki nógu vel saman. Dálítil vonbrigði.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.