Hibiki Japanese Harmony

Hibiki er blanda frá Suntory fyrirtækinu í Japan. Í hana fara Yamazaki og Hakushu maltviskí ásamt Chitu kornviskíinu sem er einnig í eigu Suntory.

Ofsalega létt, silkimjúkt, blómlegt og afar auðdrekkanlegt, afskaplega vel samansett. Svolítið grænt krydd í restina ásamt blóðappelsínukeim.

Ekki beint flóknasta viskí veraldar, en afskaplega aðgengilegt og steinliggur sem fyrsta skref inn í viskíheiminn.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.