Nýverið var tilkynnt um bestu viskí veraldar í World Whiskies Awards, sem er árleg verðlaunafhending.
Helstu gullverðlaun voru þessi:
- Besti einmöltungur veraldar: Craigellachie 31s árs
- Besti maltblöndungur veraldar: Johnnie Walker Green Label
- Besti blöndungur veraldar: Hibiki 21
- Besta Speyside viskí: Craigellachie 31
- Besta eyjaviskí: Talisker 10
- Besti hálendingur: GlenMorangie LaSanta
- Besti einmöltungur frá Campbeltown: Glen Scotia Victoriana
- Besta Islay viskí: Ardbeg Corryvreckan
- Besti írski einmöltungur: Teeling
- Besti japanski einmöltungur: Hakushu 25
- Besta búrbon: John J. Bowman
- Besta rúgviskí: A.D. Laws Secale straight
- Besta írska potteimaða viskí: Redbreast 21
- Besti eintunnungs einmöltungur veraldar: Venture frá hinni ungu og agnarsmáu Chichibu verksmiðju í Japan