Bruichladdich Classic

bruichladdichclassicLykt: Það á ekki að vera neitt slíkt en það er þó örlítil angan af reyk. Mikil eik, malt með brenndu, ristuðu brauði og haframéli og gluggakítti.

Bragð: Aftur, örlar á reyk og mó, í afar litlu magni. Mikið kornbragð, og nokkuð grösugt. Ögn sætara með vatni og smá anískeimur birtist skyndilega.

Eftirbragð: Svolítði þurrt og beiskt og meira af þessum anískeim sem kom óboðinn, en þó ekkert til að kvarta yfir.

Smakkað af Brian Jackson,
starfsmanni Royal Mile Whiskies í London


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.