Glendronach 1995 eintunnungur númer 5270. 54.1%

glendronach1995Lykt: Stór og mikil, svolítið yfirþyrmandi sætt, viður, balsamedik en svo koma í gegn rúsínur, stappaðir ávextir, fikjum og „mince pie“.

Bragð: Dropi af vatni losar um og er áferðin mjúk og rúnnuð, karamella, kakóduft og rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum!

Eftirbragð: Langt og mikið, sætt. Romm&rúsínur. Akkúrat það sem maður býst við frá gömlu Glendronach. Litríkt og gefandi viskí á góðu verði.

Smakkað af Brian Jackson,
starfsmanni Royal Mile Whiskies í London


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.