Lykt: Stór og mikil, svolítið yfirþyrmandi sætt, viður, balsamedik en svo koma í gegn rúsínur, stappaðir ávextir, fikjum og „mince pie“.
Bragð: Dropi af vatni losar um og er áferðin mjúk og rúnnuð, karamella, kakóduft og rjómasúkkulaði með hnetum og rúsínum!
Eftirbragð: Langt og mikið, sætt. Romm&rúsínur. Akkúrat það sem maður býst við frá gömlu Glendronach. Litríkt og gefandi viskí á góðu verði.
Smakkað af Brian Jackson,
starfsmanni Royal Mile Whiskies í London