Bulleit Rye

Rúgviskíið frá Bulleit er einn sá besti rúgur sem völ er á, fullkominn í hanastél svo sem Old Fashioned og líka stórfínn einn og sér.

Uppskriftin samanstendur af 95% rúgi og 5% möltuðu byggi.

Þetta háa rúghlutfall gefur viskíinu mjög kryddaðan keim sem minnir á mintulauf og er afskaplega skemmtilegt og líflegt.

Lyktin gefur manni vanillu, kanil, mintulauf og jafnvel tóbakslauf.

Mjög bragðmikið, mikið krydd, negull og minta og appelsínur og eftirbragðið er langt og mikið og skilur eftir sig sætan og mikinn kryddkeim, appelsínur.

Mæli mikið með Bulleit Rye, hvort sem er fyrir hanastél eða til drykkju eitt og sér.

Lesið meira um búrbon viskí hér


Ein athugasemd við “Bulleit Rye

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.