Ardbeg Mojito

Mojito er hanastél sem margir þekkja og hafa notið ríkulega. Hvernig er sólarlandafrí án mojito gæti maður spurt sig. Mojito er vanalega hvítt romm, sódavatn (sykrað stundum), minta, sykur og súraldin hrist saman eftir kúnstarinnar reglum eins og sólbrúnir sólarelskendur þekkja.

Hvernig væri að hrista aðeins upp í hanastélinu og kúpla romminu út fyrir reykt viskí, eins og til dæmis Ardbeg og fá sér Smokito?

Uppskriftin er einföld:
– dass af Ardbeg 10 (eða annað reykt viskí) í stað romms
– sódavatn (eða gott tónik)
– kramin mintulauf
– sykur og súraldin
– myntu súkkulaðimoli til skrauts


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.