Lykt: Beikonsnakk, móreykur og aska.
Bragð: Mjög salt, mikil aska og ristað brauð og nokkuð þurrt. Hunang og kanill koma með smá sætleika og krydd.
Eftirbragð: Mjög langt og mikil aska með þessum sæta hunangskeim.
Smakkað af Brian Jackson,
starfsmanni Royal Mile Whiskies í London