Viskíverksmiðjur: Tullibardine

Svæði: Hálöndin
Framleiðsla: 3 milljónir lítra árlega
Eigandi: Picard Vins & Spiritueux
Stofnað: 1949
Framburður: Töllibardín

Stór hluti af framleiðslu Tullibardine fer í blönduna Highland Queen sem fæst nánast um allan heim, allt frá Skandinavíu til Arabalanda og Asíu sem og víðsvegar í Ameríku.

Kjarninn er Tullibardine Sovereign sem kemur án aldurstilgreiningar og er létt, aðgengilegt, blómlegt með mjólkursúkkulaði- og hnetukeim.

Einnig eru til Sauterenes finish, Burgundy finish og Sherry finish.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.