Svæði: Speyside
Framleiðsla: 4.4 milljónir lítra árlega
Eigandi: Chivas Brothers
Stofnað: 1958
Framburður: Tormor
Tormore er nánast óþekkt sem einmöltungur enda fer langsamlega langmest sem þar er framleitt í blöndur og þá helst í Long John sem er afar vinsælt á meginlandi Evrópu og þá sérstaklega í Frakklandi.
Eini einmöltungurinn er 14 ára með mikinn vanillukeim, toffí og ferska ávexti.