Viskíverksmiðjur: Tomintoul

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 3.3 milljónir lítra árlega
Eigandi: Angus Dundee Distillers
Stofnað: 1965
Framburður: Tomintúl

Ein af yngri verksmiðjum Skotlands og eru nokkuð margir einmöltungar í kjarnaframleiðslunni; 10 ára, 14, 16 og 25 ára sem eru afar aðgengileg, ávaxtakennd og lauflétt. Auk þess er þar Peaty Tang sem er örlítið reykt og síðast en ekki síst Old Ballantruan sem er reyksprengja og kemur án aldursgreiningar og sem 10 ára.

Auk þess er Strathcolm kornviskíið frá Tomintoul.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.