Viskíverksmiðjur: Teaninich

Svæði: Norður hálönd
Framleiðsla: 9.8 milljónir lítra árlega
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1817
Framburður: Tjanninig

Teaninich er ein stærsta viskíverksmiðja Skotlands en langmest af því sem er framleitt þar fer í blöndur á vegum Diageo.

Eini einmöltungurinn á þeirra vegum í dag er 10 ára úr Flora&Fauna línunni sem er létt, blómlegt, grösugt með hnetukeim. Hentar afar vel til blöndunar en sem einmöltungur er það ekki flóknasta viskí veraldar en vel slarkfært.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.