Svæði: Speyside
Framleiðsla: 2.6 milljónir lítra
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1891
Framburður: Straþþmill
Megnið fer í J&B blönduna og einmöltungar fátíðir. Sá eini sem er vanalega fáanlegur er 12 ára Flora&Fauna. Létt, vanilla, krydd og fátt meira um það að segja.