Viskíverksmiðjur: Scapa

Svæði: Hálönd / Orkneyjar
Framleiðsla: 1.3 milljónir lítra
Eigandi: Chivas Bros (Pernod)
Stofnað: 1885
Framburður: Skapa

Scapa hefur í gegnum tíðina verið í skugga nágranna sinna hjá Highland Park, en er vel þess virði að prófa. Kjarninn er Skiren (14 og 16 ára nýverið tekin úr framleiðslu) sem er ofsalega ávaxtakennt með súraldin og ferskjukeim, jafnvel perur og hunangskenndum sætleika. Óvenjulega létt og ferskt verandi frá einum af eyjunum.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.