Svæði: Austur hálönd
Framleiðsla: 500.000 lítrar árlega
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1845
Framburður: Rojal Lokhnagaar
Smæsta verksmiðjan í eigu Diageo og fer hluti framleiðslunnar í Johnnie Walker. Einmöltungar eru 12 ára og Distiller’s Edition sem er að hluta úr sérrítunnu.
Royal hlutinn í nafninu vísar til þess að árið 1848 fékk verksmiðjan gæðavottun frá bresku konungsfjölskyldunni.
Í léttari kantinum með töluverðan bananakeim (þá sérstaklega Distiller’s Edition), ferskt og kryddað.