Viskíverksmiðjur: Royal Lochnagar

Svæði: Austur hálönd
Framleiðsla: 500.000 lítrar árlega
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1845
Framburður: Rojal Lokhnagaar

Smæsta verksmiðjan í eigu Diageo og fer hluti framleiðslunnar í Johnnie Walker. Einmöltungar eru 12 ára og Distiller’s Edition sem er að hluta úr sérrítunnu.

Royal hlutinn í nafninu vísar til þess að árið 1848 fékk verksmiðjan gæðavottun frá bresku konungsfjölskyldunni.

Í léttari kantinum með töluverðan bananakeim (þá sérstaklega Distiller’s Edition), ferskt og kryddað.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.