Viskíverksmiðjur: Mortlach

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 3.8 milljónir lítra
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1823
Framburður: Mortlakh

Mortlach er í Dufftown í hjarta Speyhéraðs. Megnið af framleiðslunni fer í blöndur og þá aðallega í Johnnie Walker og þar sem eftirspurnin eftir Johnnie er gríðarleg eru einmöltungar fátíðir í dag. Þar til nýlega var kjarninn 16 ára en hann hefur verið tekinn af markaði af ofannefndri ástæðu. Í stað hans kom Rare Old, sem er yngra, eins og lenskan er í dag, og mun léttari en forverinn sem var sérrísprengja.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.