Svæði: Speyside
Framleiðsla: 5.8 milljónir lítra
Eigandi: Chivas Bros (Pernod)
Stofnað: 1824
Framburður: Miltondöff
Megnið fer í Ballantine’s blönduna og einmöltungar fátíðir.
Þeir fáu sem hafa litið dagsins ljós eru léttir og með áberandi vanillu og -hnetukeim.