Viskíverksmiðjur: Loch Lomond

Svæði: Vestur hálönd
Framleiðsla: 5 milljónir lítra
Eigandi: Loch Lomond Group
Stofnað: 1965
Framburður: Lokh Lómond

Uppáhaldsviskíið hans Kolbeins kafteins!

Loch Lomond gekk nýlega í gegnum endurnýjun lífdaga og eru nú, auk vanalegu útgáfunnar sem er án aldurstilgreiningar og mjög ungt, til 12 ára og 18 ára. Kjarninn er enn án aldursgreiningar og því frekar ungt en mjög vel heppnað og afar vinsælt því þar koma saman gott verð og gott viskí.

12 og 18 ára eru mjög góð líka, mikill ávöxtur, milt og höfðar til margra. Vanmetið.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.