Svæði: Speyside
Framleiðsla: 5.6 milljónir lítra
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1821
Framburður: Linkwúd
Langmest af framleiðslu Linkwood er blandað enda vel til þess fallið. Megnið fer í Johnnie Walker og White Horse.
Eini einmöltungurinn sem er vanalega fáanlegur er 12 ára úr Flora&Fauna línunni. Blómlegt, grösugt, létt.