Viskíverksmiðjur: Knockando

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 1.4 milljónir lítra
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1898
Framburður: Nokkandú (áhersla á -dú)

Knockando kom fyrst á markað sem einmöltungur árið 1976 en hafði ávallt verið blandað fram að því. Knockando er nefnilega eitt aðal maltið í J&B blöndunni.

Kjarninn er 12 ára og fátt annað fáanlegt. Mjúkt og létt með ferskum keim sem minnir einna helst á engifer.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s