Viskíverksmiðjur: Kininvie

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 4.8 milljónir lítra
Eigandi: William Grant&Sons
Stofnað: 1990
Framburður: Kininví (áhersla á -inví)

Nánast allt sem Kininvie fer í Monkey Shoulder sem er blanda þriggja einmöltunga, Kininvie, Glenfiddich og Balvenie.

Það hafa komið út 17 og 23 ára einmöltungar sem eru mjög léttir, ferskir, mikill ávaxtakeimur.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.