Svæði: Speyside
Framleiðsla: 4.8 milljónir lítra
Eigandi: William Grant&Sons
Stofnað: 1990
Framburður: Kininví (áhersla á -inví)
Nánast allt sem Kininvie fer í Monkey Shoulder sem er blanda þriggja einmöltunga, Kininvie, Glenfiddich og Balvenie.
Það hafa komið út 17 og 23 ára einmöltungar sem eru mjög léttir, ferskir, mikill ávaxtakeimur.