Viskíverksmiðjur: Jura

Svæði: Hálönd / Isle of Jura
Framleiðsla: 2.2 milljónir ítra
Eigandi: Whyte & Mackay (Emperador Inc)
Stofnað: 1810
Framburður: Djura

Emperador, sem er í eigu eins ríkasta manns Filipseyja keypti Whyte&Mackay

fyrir nokkru og eru hugsanlega einhverjar breytingar í vændum.

Jura á eiginlega ekki sinn eigin stíl heldur gerir margar mjög mismunandi tegundir.

10 ára er létt, nánast óreykt, söltugt og maltkennt. Síðan eru þarna Superstition, sem er léttreykt og svipar kannski einna helst til Talisker. Auk þess The Prophecy sem er mikið reykt í anda Islay viskía.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.