Viskíverksmiðjur: Inchgower

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 3.2 milljónir lítra
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1871
Framburður: Insjgáer

Inchgower fer að mestu í Bell’s blönduna og einmöltungar fátíðir. Gerjunarferlið er stutt og framleiðslan hröð, enda mikil eftirspurn eftir Inchgower í blönduð viskí.

Eini einmöltungurinn sem er vanalega fáanlegur er 14 ára í Flora&Fauna seríunni. Létt, töluverður ávöxtur og krydd. Ekki flóknasta viskí í heimi en sleppur.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.