Svæði: Speyside
Framleiðsla: 3.2 milljónir lítra
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1871
Framburður: Insjgáer
Inchgower fer að mestu í Bell’s blönduna og einmöltungar fátíðir. Gerjunarferlið er stutt og framleiðslan hröð, enda mikil eftirspurn eftir Inchgower í blönduð viskí.
Eini einmöltungurinn sem er vanalega fáanlegur er 14 ára í Flora&Fauna seríunni. Létt, töluverður ávöxtur og krydd. Ekki flóknasta viskí í heimi en sleppur.