Viskíverksmiðjur: Highland Park

Svæði: Hálönd / Orkneyjar
Framleiðsla: 2.5 milljónir lítra
Eigandi: The Edrington Group
Stofnað: 1798
Framburður: Hæland Park

Highland Park er með elstu og þekktustu framleiðendum Skotlands og eru viskíin þeirra fáanleg svo að segja um allan heim. Margar mismunandi tegundir eru gerðar fyrir mismunandi markaði, fríhafnir og slíkt.

Kjarnaframleiðslan er 12 ára og 18 ára, en einnig er fáanlegur unglingurinn Dark Origins (meiri sérrítunna en í öðrum, eða 80%), 15 ára, 25, 30 og 40 auk annarra í öðrum heimsálfum og svo ekki sé minnst á víkingaseríuna sem er fáanleg mestmegnis í fríhöfnum.

Highland Park er oftast með góðri hunangssætu og örlitlum reyk, sem minnkar með aldrinum.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.