Viskíverksmiðjur: Glenrothes

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 5.6 milljónir lítra árlega
Eigandi: The Edrington Group. (Berry Brothers)
Stofnað: 1878
Framburður: Glen Roþþes

Lunginn úr framleiðslu Glenrothes fer í blöndur, og þá helst Famous Grouse og Cutty Sark og það var reyndar ekki fyrr en 1994 sem einmöltungur frá Glenrothes leit dagsins ljós. Kjarninn er Vintage Reserve sem er ungt, með mikinn keim af vanillu, kryddað og með áberandi appelsínukeim.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.