Viskíverksmiðjur: Glenmorangie

Svæði: Norður hálönd
Framleiðsla: 6 milljónir lítra árlega
Eigandi: Glenmorangie Co. (Moet Hennessy)
Stofnað: 1843
Framburður: GlenMorandsjí (áhersla á –morandsjí)

Glenmorangie er einn af þessum stóru og hefur verið á topp 5 yfir mest seldu einmöltunga veraldar undanfarna áratugi. Frá þeim kemur aragrúi mismunandi viskía af mismunandi aldri og úr mismunandi tunnum.

Kjarninn er 10 ára Original, mikil vanilla, toffí, lungamjúkt og afskaplega milt. Potteimararnir hjá Glenmorangie eru með lengstu hálsa allra verksmiðjanna sem útskýrir léttleikann.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.