Svæði: Speyside
Framleiðsla: 3.7 milljónir lítra árlega
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1876
Framburður: Glenlossí (áhersla á –lossí)
Megnið af framleiðslu Glenlossie fer í Haig Gold Label blönduna og því fátt um einmöltunga. Eini opinberi einmöltungurinn er Glenlossie 10 ára úr Flora & Fauna línunni. Mikið korn, léttur vanillukeimur.