Viskíverksmiðjur: Glengoyne

Svæði: Suður hálönd
Framleiðsla: 1.1 milljónir lítra árlega
Eigandi: Ian Macleod Distillers
Stofnað: 1833
Framburður: Glen Gojn

Ein mest heimsótta verksmiðja Skotlands, enda er bæjarstæðið afar fallegt og vel tekið á móti gestum. Verksmiðjan var stofnuð undir nafninu Burnfoot, en breytt í Glengoyne árið 1905.

Kjarninn er 10, 15 og 18 ára. 100% óreykt malt, létt og ferskt, mikill ávaxtakeimur, rúsínur og hnetur.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.