Svæði: Suður hálönd
Framleiðsla: 1.1 milljónir lítra árlega
Eigandi: Ian Macleod Distillers
Stofnað: 1833
Framburður: Glen Gojn
Ein mest heimsótta verksmiðja Skotlands, enda er bæjarstæðið afar fallegt og vel tekið á móti gestum. Verksmiðjan var stofnuð undir nafninu Burnfoot, en breytt í Glengoyne árið 1905.
Kjarninn er 10, 15 og 18 ára. 100% óreykt malt, létt og ferskt, mikill ávaxtakeimur, rúsínur og hnetur.