Viskíverksmiðjur: Glenglassaugh

Svæði: Hálönd
Framleiðsla: 1.1 milljón lítra árlega
Eigandi: Glenglassaugh Distillery Company (Benriach og nú, Brown Forman)
Stofnað: 1875
Framburður: Glenglassa (áhersla á -glassa)

Glenglassaugh var lokuð frá árinu 1986 þar til 2008 þegar hún var opnuð á ný. Því eru eingöngu fáanleg mjög gömul viskí, eða mjög ung viskí frá framleiðandanum.

Kjarninn í dag er Evolution sem er ungt eins og gefur að skilja, með keim af grænum eplum, vanillu, líflegt, “crispy” með dálítið olíukennda áferð.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.