Viskíverksmiðjur: Glenfarclas

Svæði: Speyside
Framleiðsla: 3.5 milljónir lítra árlega
Eigandi: J&G Grant
Stofnað: 1836
Framburður: GlenFarklas (áhersla á -farklas)

Glenfarclas er mjög elegant, sígilt Speyside viskí með mjög gott orðspor.

Megnið er framleitt í sérrítunnum og koma frá þeim nokkuð margir einmöltungar. 10 ára, 12, 15, 17, 21, 25, 30 og 40 auk 105 sem er ungt og átappað sem 60% alkóhól. Auk þess koma frá þeim allmargir árgangar allt frá 6. áratug síðustu aldar.

Einkenni Glenfarclas er sérríkeimurinn, mikil fylling, mikill ávöxtur og karamella. Sígilt.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.