Svæði: Speyside
Framleiðsla: 5 milljónir lítra árlega
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1897
Framburður: GlenDöllan (áhersla á -döllan)
Diageo markaðssetur Glendullan eingöngu sem Singleton of Glendullan, hingað til nánast eingöngu fáanlegt í Bandaríkjunum, en það á að breytast á næstunni. 12 ára, ofsalega létt og auðdrukkið með töluverðri vanillu, hnetum og krydduðu eftirbragði.