Svæði: Speyside
Framleiðsla: 4.2 milljónir lítra árlega
Eigandi: Chivas Brothers
Stofnað: 1810
Framburður: Glenbörgí (áhersla á -börgí)
Glenburgie er meginuppistaðan í Ballantine’s blöndungnum og eru einmöltungar fátíðir. Létt og blómlegt, hnetur og svolítið þykk, rjómakennd áferð.