Svæði: Speyside
Framleiðsla: 4 milljónir lítra árlega
Eigandi: Chivas Brothers (Pernod)
Stofnað: 1967
Framburður: GlenAllakí (áhersla á –allakí)
Byggt nánast eingöngu til að anna eftirspurn eftir Clan Campbell blöndunni á meginlandi Evrópu. Einmöltungar afar fátíðir. Létt, kryddkeimur, örlar á karamellu.