Svæði: Speyside
Framleiðsla: 1.4 milljónir lítra árlega
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1878
Framburður: Glen Spey
Megnið af Glen Spey fer í J&B blönduna og einmöltungar fátíðir. Diageo gefur út 12 ára í litlu upplagi en það er létt viskí, meðalfylling og töluvert ávaxtakennt.