Viskíverksmiðjur: Glen Scotia

Svæði: Campbeltown
Framleiðsla: 800 þúsund lítrar árlega
Eigandi: Loch Lomond Group
Stofnað: 1832
Framburður: Glen Skósja

Glen Scotia er einn þriggja eftirlifenda úr fyrrum viskíhöfuðborg Skotlands, Campbeltown þar sem fyrir um 100 árum voru hvorki fleiri né færri en en 34 viskíframleiðendur. Glen Scotia á nokk stormasama fortíð og hefur verið lokað tvisvar, 1928-1933 og 1984-1989 en eftir að Loch Lomond keypti árið 1999 hefur leiðin legið hratt upp á við. Kjarninn er DoubleCask, miðlungsfylling, engifer, sérri og vanilla með örlitlum reyk- og saltkeim.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.