Svæði: Speyside
Framleiðsla: 6 milljónir lítra árlega
Eigandi: Chivas Brothers (Pernod)
Stofnað: 1957
Framburður: Glen Kíþþ (áhersla á –kíþþ)
Glen Keith er meginuppistaðan í blöndu sem heitir Passport og er mjög vinsæl í Suður Ameríku. Það eru ekki margir einmöltungar fáanlegir þaðan.