Svæði: Speyside
Framleiðsla: 6.2 milljónir lítra árlega
Eigandi: Campari Group
Stofnað: 1840
Framburður: Glen Grant
Einn mest seldi einmöltungur veraldar.
Kjarninn er unglingurinn, Major´s Reserve og 10 ára. Einkenni Glen Grant eru helst mikill ávöxtur, mjög aðgengilegt, vanilla og keimur af hvítu súkkulaði.