Viskiverksmiðjur: Glen Garioch

Svæði: Austur hálönd
Framleiðsla: 1.37 milljónir lítra árlega
Eigandi: Morrison Bowmore (Suntory)
Stofnað: 1797
Framburður: Glen Girí (áhersla á Girí)

Glen Garioch er ein elsta viskíverksmiðja Skotlands og er í litlu þorpi sem heitir Oldmeldrum. Ein aðal umferðargatan liggur milli húsnæða verksmiðjunnar og nauðsynlegt að líta vel til beggja hliða!

Óreykt í dag, en Glen Garioch síðan fyrir 1995, þegar hún lokaði til skamms tíma voru léttreykt. Kjarninn eru unglingurinn, Founder’s Reserve og 12 ára. Þónokkur fylling, kryddað, toffí, ferskur ávöxtur og vanilla.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.