Svæði: Speyside
Framleiðsla: 2.7 milljónir lítra
Eigandi: Diageo
Stofnað: 1898
Framburður: Glen Elgin
Meginuppistaðan í White Horse blöndungnum.
Kjarninn er 12 ára einmöltungur sem er nokkuð þungt, með mikla fyllingu, möltugt og með hunangssætu.