Viskíverksmiðjur: Fettercairn

Svæði: Austur hálönd
Framleiðsla: 3.2 milljónir lítra árlega
Eigandi: Whyte&Mackay
Stofnað: 1824
Framburður: Fetterkern (áhersla á 1. atkvæði)

Lítt þekkt verksmiðja þrátt fyrir stærð og háan aldur. Megnið fer í blöndur eins og Whyte&Mckay og einmöltungar eru ekki margir. Kjarninn er Fettercairn Fior, sem er ungt með keim af karamellu, hnetum og örlitlu sérrí.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.